• Samtalskort-útbreiðsla
  Þetta nýja kennslutæki, samtalskortin, eru að breiðast hratt um allan heim. Um 1.5 milljón manna hafa sótt námskeið þar sem kortin eru notuð við fræðsluna. Þau hafa verið þýdd á yfir 20 tungumál og notuð í meira en 60 löndum og nú bætist Ísland í þann hóp.
  11. febrúar - 08:00
 • Námskeið-einnig ætluð aðstandendum
  Á Íslandi hefur verið góð kennsla fyrir sykursjúka í boði á Göngudeild sykursjúkra á Landspítala en það er óþarft og reynda ekki í boði að allir sem fá sykursýki séu í eftirliti á háskólasjúkrahúsi. Flestum nægir að vera í eftirliti hjá sínum heimilislækni.
  11. febrúar - 07:59
 • Nýtt kennslutæki-jafningjafræðsla
  Alþjóðlegu sykursýkisamtökin (IDF) hafa ásamt fyrirtækinu Eli-Lilly látið þróa nýja kennslutækni s.k. samtalskort (Conversation maps). Þessi kort byggja á þeirri staðreynd að maður lærir ekki eingöngu með því að hlusta heldur með því að hlusta, horfa, ræða og loks gera sjálfur.
  11. febrúar - 07:58
 • Meðferð við sykursýki-meiri fræðsla

  Meðferð við sykursýki er ekki einfalt vandamál. Hlutverk sykursýkilæknis og þeirra sem starfa á sykursýkimóttökum er ekki einungis það að meðhöndla sjúkdóminn heldur að hjálpa fólki til að hjálpa sér sjálft. Kenna því að bregðast sjálft við vandamálum sem upp koma og vera ábyrgt fyrir eigin heilsu.

  11. febrúar - 07:57